Veiðileyfi í Hlíðarvatn í selvogi hafa verið í sölu hér á vefnum undanfarin veiðitímabil. Fyrst seldum við fyrir veiðifélagið Árblik í Þorlákshöfn en á síðasta ári tókum við einnig í sölu veiðileyfi fyrir Ármenn sem fara með veiðifrétt 3ja stanga í Hlíðarvatni.
Þegar kemur inní Febrúar, þá hefjum við almenna sölu fyrir Ármenn en hægt verður að bóka stakar stangir þegar keypt er leyfi sem tilheyra Ármönnum. Meira um það síðar.