Hítará I og Grjótá og Hítará II eru komin aftur í sölu á veiða.is. Um er ræða frábærar laxveiðiár sem renna til sjávar í gullfallegu umhverfi. Fluga er eina agnið sem er leyfilegt.

Hítará I er veidd með 4-6 stöngum. Í flestum tilfellum eru allar stangirnar seldar saman í pakka, en í örfáum hollum, m.a. 3-5. ágúst, þá er hægt að kaupa stakar stangir. Í Hítará I þá dvelja veiðimenn í húsi með fullri þjónustu. Hér má sjá nokkur laus holl í sumar.

Grjótá og Hítará II er veidd með 2 stöngum yfir tímabilið og eru stangirnar 2 seldar saman í pakka, í 2 daga í senn. Veiðimenn dvelja í góðu húsí, í sjálfsmennsku. Hér má sjá laus holl í sumar.