Við vorum að fá í sölu forfalladag í Hvolsá og Staðarhólsá. Sá dagur byrjar seinnipartinn í dag og fram að hádegi á morgun, 13. júlí. Siðasta holl var með 3 laxa og nokkrar bleikjur. Töluvert af laxi sást í lóninu og einnig uppfrá. Sendið póst á info@veida.is fyrir frekari upplýsingar.