//Veiðileyfi í Grjótá og Hítará II eru komin á veiða.is

Veiðileyfi í Grjótá og Hítará II eru komin á veiða.is

Nú höfum við tekið í sölu laus veiðileyfi í Grjótá og Hítará II, en um er að ræða 2ja stanga laxveiðisvæði með ágætu sjálfsmennsku húsi.

Veiðitímbilið nær frá ca. 20. júní og frá þeim tíma eru seld 2ja daga holl, báðar stangir í einum pakka. Þetta er hin fullkomna veiði fyrir litla hópa og fjölskyldur. Eingöngu er veitt er á flugu í Hítará II og Grjótá. Rúmgott veiðihús fylgir veiðileyfum. Grjótá fellur í Hítará I.

Hérna má sjá laus holl í sumar.

2019-02-14T15:34:14+00:0014. febrúar 2019|Fréttir|