//Ytri Rangá – Lausar stangir sumarið 2019 komnar á vefinn

Ytri Rangá – Lausar stangir sumarið 2019 komnar á vefinn

Ytri Rangá er ein albesta laxveiðiá landsins með um 6.800 laxa meðalveiði síðustu 12 árin. Veitt er á 16 stangir í Ytri Rangá, á 4 svæðum – 4 stangir á hverju svæði í 6 tíma róteringu. Síðustu árin hefur Ytri Rangá verið nær undantekningalaust á toppi listans, yfir aflahæstu laxveiðiárnar. Ytri Rangá er vel bókuð í sumar en þó eru nokkrir lausir dagar, sérstaklega seint í ágúst og síðari hluta September.

Hérna má finna lausa daga og verð í Ytri Rangá í sumar.

KAUPA VEIÐILEYFI Í YTRI RANGÁ
2019-01-24T12:21:08+00:0023. janúar 2019|Fréttir|