Búðardalsá hefur í gegnum tíðin verið ein vinsælasta og besta laxveiðiáin á Íslandi. Bæði vegna þess að veiðin er yfirleitt mjög góð og einnig vegna þess að leyfilega er að veiða á flugu og maðk í ánni.

Nú var að koma í sölu 2ja daga holl, 29. júní – 1. júlí. Hollið er á mjög góðu verði, stangardagurinn á kr. 59.000 Sjá hér. SELT