Veiðin í Fremri Laxá er búin að vera frábær í sumar, eins og flest sumur – aðallega veiðist urriði og mikið af honum, en einnig slatti af laxi.

Við vorum að fá 2ja daga holl í sölu þar sem veiðimenn voru að forfallast. Það fæst á góðu verði vegna stutts fyrirvara. Sjá hérna.