Veiðileyfi í Hlíðarvatn í selvogi hafa verið í sölu hér á vefnum undanfarin veiðitímabil. Fyrst seldum við fyrir veiðifélagið Árblik í Þorlákshöfn en á síðasta ári tókum við einnig í sölu veiðileyfi fyrir Ármenn sem fara með veiðifrétt 3ja stanga í Hlíðarvatni.

Nú höfum við hafið bókanir fyrir Árblik fyrir komandi tímabil en 2 stangir eru seldar saman í pakka, 1 dagur í senn. sjá hér.

Þegar kemur inní Febrúar, þá hefjum við almenna sölu fyrir Ármenn en hægt verður að bóka stakar stangir þegar keypt er leyfi sem tilheyra Ármönnum. Meira um það síðar.