Laxveiðivertíðin hefst eftir nokkra daga og mikil spenna er í loftinu meðal veiðimanna. Sérfræðingar hjá Hafrannsóknarstofun segja að ýmsar vísbendingar séu uppi um að laxagengd gæti orðið góð í sumar. Við vonum það besta. Meðal annars í ljósi þess að fáir erlendir veiðimenn verða á landinu í júní, þá eigum við lausar stangir í hollum í Blöndu I og Norðurá á betra verði.

Blanda I – Við eigum lausar stangir í hollunum 7-9 og 9-11. júní. Sjá hér.

Norðurá I – Eigum lausar stangir í hollunum 15-18. júní og 18-21. júní. Sjá hér.

 

Við eigum einnig laus leyfi í fleiri laxveiðiár í júní. M.a. í Eystri Rangá,  Gufuá, Langadalsá, Ytri Rangá, Syðri Brú í Soginu og Laxá í Aðaldal. Sjá hér.