//Norðurá II – Fjallið. Veiðileyfin eru komin á vefinn
  • Norðurá

Norðurá II – Fjallið. Veiðileyfin eru komin á vefinn

Veiðileyfi á svæði Norðurá II, Fjallið, eru nú komin á vefinn hjá okkur. Veitt er með 3 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir yfirleitt seldar saman í pakka í 2 til 3 daga. Mjög gott sjálfsmennsku veiðihús stendur veiðimönnum til boða en húsið er staðsett neðarlega á veiðisvæðinu. Hérna má finna lausa daga og verð.

KAUPA VEIÐILEYFI Á FJALLIÐ Í NORÐURÁ
2019-04-19T10:42:55+00:0019. apríl 2019|Fréttir|