//Tungufljót í Skaftártungu – Laus leyfi í haust

Tungufljót í Skaftártungu – Laus leyfi í haust

Tungufljót í Skaftártungum er ein albesta sjóbirtingsá landsins. Veitt er með max 4 stöngum í Tungufljóti og er leyfilegt agn fluga. Tungufljótið er að mestu uppbókað í haust, en þó eru örfáir dagar lausir núna í September og í október.

Hérna má sjá lausa daga í Tungufljóti í haust.

2019-08-26T09:05:11+00:0025. ágúst 2019|Fréttir|