Ytri Rangá er eins og flestir veiðimenn vita, ein albesta laxveiðiá landsin, ef litið er til fjölda laxa sem hafa veiðst í ánni að meðaltali, undanfarin 10-15 ár. Nú, eins og undanfarin ár, þá má nálgast laus veiðileyfi í Ytri Rangá hér á vefnum.

Júní og júlí eru svo gott sem uppbókaðir, en einhverjar stangir eru til bæði í ágúst og í september.

Hérna má sjá lausa daga og verð.