Veiðitímabilið er komið vel af stað og sumarið á næsta leiti. Næsta helgi er Hvítasunnuhelgin og er hún bæði stór ferðahelgi og veiðihelgi. Veðurspáin lítur vel út fyrir mest allt landið og nú er um að gera að byrja að plana veiðina fyrir þessa daga – Helgin nær yfir 22-24. maí.

Við eigum lausar stangir á eftirfarandi svæðum:

Alviðra, Sogsjá hér
Ásgarður, SogSjá hér
Brúará, SkálholtSjá hér
Brúará, Spóastaðirsjá hér
Hraun í ÖlfusiSjá hér
Hólaá, ÚteySjá hér
Fossá SilungasvæðiSjá hér
Fossá Laxasvæði, vorveiðitilboðSjá hér
GaltalækurSjá hér
Hvítá við Skálholtsjá hér
SkorradalsvatnSjá hér
Svörtuklettar á ÞingvöllumSjá hér
Tungufljót, silungasvæðiSjá hér

Ef ykkur vantar aðstoð við bókanir eða aðrar upplýsingar, heyrið endilega í okkur. 897 3443 eða sendið póst á [email protected]