//Lax- og sjóbirtingsveiði í Október

Lax- og sjóbirtingsveiði í Október

Það er komið haust og flestar veiðiár eru komnar í haust og vetrarfrí. Það er samt nokkrar sjóbirtingsár og einnig nokkrar laxveiðiár ennþá opnar. Hér á vefnum má finna lausa daga í:

Svo erum við einnig farin að huga að næsta tímabili – og ef þú ert einnig komin með hugann yfir á næsta ár, hafðu þá endilega samband og við reynum að finna veiðileyfi sem henta þér.

Mynd: Jóhannes Hinriksson með stóran birting úr Ytri Rangá

2019-10-02T22:11:53+00:002. október 2019|Fréttir|