Hérna eru smá yfirlit yfir lausa daga framundan, nú í haust. Nú rignir og flestar ár eru í fínu vatni.

Syðri Brú – Ágæt veiði undanfarið.  Dagurinn á kr. 36.400

Eystri Rangá – Eigum lausar stangir í Eystri Rangá í September og í Október. Sjá hérna.

Hítará I – Eigum lausar stangir í Hítará I í full catering holli 10-12. september. Mjög gott vatn í ánni.  Einnig einnig lausar stangir staka heila daga, 17-22. sept. Veiðitíminn þá frá morgni til kvölds, með hefðbundinni pásu um miðjan dag. Hafið samband.

Affallið – Eigum laus holl í Affallinu í Október.

Gufuá – Eigum lausa daga í Gufuá í september.

Litla Þverá – Eigum einn lausan dag í Litlu Þverá, 12. september.

Skógá – Eigum stangir lausar 21-24. september í Skógá.

Þverá í Fljótshlíð – Lausar holl í Þverá í lok sept og byrjun október.

Ytri Rangá – Eigum lausar stangir í Ytri Rangá, bæði í september og einnig í október.  Við erum með sérstakt tilboð á deginum 9-10. sept í Ytri Rangá. Stangardagurinn á 30% afslætti. Setjið inn afsláttarkóðann YT til að fá afsláttinn.

Tungufljót í Skaftártungu – Nokkrir lausir dagar í þessari frábæru sjóbirtingsá í haust.

Laxá og brúara – örfáir lausir dagar.