Veiðitímabilið hefst 1. apríl en veiði hefst í fyrstu laxveiðiánum í byrjun júní. Hérna inni á veiða.is bjóðum við uppá mikið úrval laxveiðileyfa. Bæði leyfi í laxveiðiár með fulla þjónustu í húsi, en einnig sjálfsmennsku ár. Flestar laxveiðiár í dag, eru „fly only“ en þó erum við með nokkrar í sölu sem leyfa einnig spún og/eða maðk. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir laus leyfi eftir mánuðum:

Júní

Norðurá, Munaðarnessvæðið – Nokkrir lausir dagar. Heilir dagar seldar, 3 stangir í pakka. Stangardagurinn á kr. 22-31.000.

Eystri Rangá – Lausar stangir seinni hluta Júní. Stórlaxatími. Heilir dagar, Stangardagurinn á kr. 45.000.

Grjótá og Hítará II – Laus holl í lok júní, 2 stangir seldar saman í pakka í 2 daga í senn, hád – hád, Stangardagurinn á kr. 30.000

Gufuá – Lausar stangir í Gufuá í lok júní. Hægt að bóka 1 eða 2 stangir. Heilir dagar. Stangardagurinn á kr. 17.500 – 25.000

Syðri Brú – Veitt er með 1 stöng á Syðri Brúar svæðinu. Stangardagurinn á kr. 36.400.

 

Júlí

Ytri Rangá – Örfáir stangardagar lausir í byrjun júlí. Stangard. á 50-70.000

Hítará – Laus holl og Stakar stangir í hollum í júlí.

Grjótá og Hítará – Laus holl í Júlí, 2 stangir seldar saman í pakka í 2 daga í senn, hád – hád. Stangardagurinn á kr. 40-60.000

Hvannadalsá – Laus holl í Hvannadalsá í júlí, m.a. á prime time í lok júlí. Fækkað er úr 3 í 2 stangir í ánni.

Hörðudalsá – Laus holl í Hörðudalsá í Júlí. 2 stangir seldar saman í pakka í 2 daga.

Hvolsá og Staðarhólsá – Það eru 2 laus holl í júlí, annars er áin uppbókuð.

Fossá í Þjórsárdal – Lausir dagar, 2 stangir seldar saman í pakka. Stangardagurinn á kr. 20-25.000

Laxá í Laxárdal – Örfáir stangardagar lausir í Laxá í júlí. Frábær 2ja stanga laxveiðiá.

Syðri Brú – Veitt er með 1 stöng á Syðri Brúarsvæðinu. Stangardagurinn í júlí er á kr. 36.400 – 47.200

Gufuá – Lausar stangir í Gufuá í lok júlí, heilir dagar. Stangardagurinn á kr. 25-30.000

 

Ágúst

Ytri Rangá – Laus stöng 9-12. ágúst og síðan eftir 20. ágúst.

Brennan í Borgarfirði – Laus holl í Brennunni. Fluga og Spúnn.

Hítará – Laus holl og Stakar stangir í hollum.

Grjótá og Hítará – Laus holl í ágúst. 2 stangir seldar saman í pakka, í 2 daga í senn, hád – hád. Stangardagurinn á kr. 40-60.000.

Fossá í Þjórsárdal – Lausir dagar, 2 stangir seldar saman í pakka. Stangardagurinn á kr. 32-45.000.

Hvannadalsá – Laus holl í Hvannadalsá í ágúst. Stöngum var fækkað úr 3 í 2 frá síðasta sumri.

Litla Þverá – Lausir dagar í lok ágúst. 2 stangir seldar saman í pakka, heilir dagar. Stangardagurinn á kr. 26.000

Mýrarkvisl – laus holl á frábærum tíma. Hægt að bóka 2 eða 4 stangir.

Hvolsá og Staðarhólsá – Einn laus dagur í lok ágúst, 29-30. ágúst.

Straumar í Borgarfirði – Laus holl í lok ágúst. Fluga og spúnn. Lax og birtingur.

Syðri Brú – Veitt er með 1 stöng á Syðri Brúarsvæðinu. Stangardagurinn í júlí er á kr. 47.200

Gufuá – Hægt að bóka 1 eða 2 stangir. Heilir dagar. Stangardagurinn á kr. 25.000 – 30.000

Vatnsá – Laus holl í Vatnsá í Ágúst, prime time.

 

September

Ytri Rangá – lausar stangir í Ytri Rangá í September. Bæði á tíma gistiskyldu en einnig seinni hluta sept þegar seldir eru heilir dagar, án gistiskyldu. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn.

Brennan í Borgarfirði – Laus laxa og sjobirtingsholl í Brennunni. Fluga og Spúnn.

Hítará – Laus holl og Stakar stangir í hollum.

Grjótá og Hítará II  – Laus holl í September. 2 stangir seldar saman í pakka, í 2 daga í senn, hád – hád. Stangardagurinn á kr. 30-40.000

Gufuá – Hægt að bóka 1 eða 2 stangir. Heilir dagar. Fluga og maðkur. Stangardagurinn á kr. 15.000.

Syðri Brú í Soginu  – Veitt er með 1 stöng á Syðri Brúar svæðinu í Soginu. Stangardagurinn á kr. 36.400 – 47.200

Hvolsá og Staðarhólsá – Það eru nokkur laus holl frá 11. September. Fluga og maðkur. Stangardagurinn á kr. 33.000

Mýrarkvisl – Laus holl í Myrarkvisl, hægt að bóka 2 eða 4 stangir.

Fossá í Þjórsárdal – Lausir dagar, 2 stangir seldar saman í pakka. Stangardagurinn á kr. 50.000

Hvannadalsá – Laus holl í Hvannadalsá í september. Fækkað er úr 3 í 2 stangir í ánni í sumar.

Langadalsá – Laus holl í Langadalsá í September.

Litla Þverá  – Lausir dagar í byrjun sept. 2 stangir seldar saman í pakka, heilir dagar. Stangardagurinn á kr. 26.000.

Straumar í Borgarfirði  – Laus holl í byrjun sept. Fluga og spúnn. Lax og birtingur.

 

Október

Ytri Rangá – Lausir dagar í Ytri Rangá í október eru komnir inná vefinn.